Leita í fréttum mbl.is

4 ára

Í dag hefði hún Elva Björg okkar orðið 4 ára.

Það er voða skrítið að hugsa til þess að við höfum hana ekki lengur hjá okkur en viljum samt halda upp á afmælið hennar. Hún er bara alltaf hjá okkur í huganum, og eg sakna hennar mjög mikið.
Þess vegna langar mig að halda því við og hafa smá kaffi og köku ( í þettta skipi heima hjá Jóa og Biddý)
Við erum jú flutt frá Lux og búum í Kína. Eg er bara stödd þessa dagana í Lux.......Egill, Edda og Daniel eru enn í Kína.
Svo stefnum við að eiða jólonum á Islandi. Við höfum ekki verið á Islandi um jól í 12 ár eða síðan Edda Kristín var 2 ára.
Enda komin tími til að börnin sjái Island í vetrarbúningi.
Kveðja Vala Björg


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Elsku Egill, Vala, Daníel og Edda

Risaknús í afmælið, sjáumst kannski um jólin

Erla Sveinsdóttir (IP-tala skráð) 30.11.2011 kl. 17:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um mig

Elva Björg Egilsdóttir
Elva Björg Egilsdóttir

fæddist í Luxembourg 30. Nóvember 2007.  Í Febrúar 2008 greindist hún með SMA-1 sjúkdóminn.  Elva Björg lést í Luxembourg 9. Janúar 2010.

Elva Björg Foundation:

Account:  0313-13-300192

KT: 301107-3660

IBAN IS44 0313 1330 0192 3011 0736 60

 

SWIFT: ESJAISRE

 

Reikningur í Luxembourg: í Dexia Banka

v.Reynisson"ref.Elva Björg"

IBAN LU66 0021 1933 1189 2800

 

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband