22.3.2008 | 09:06
Gleðilega páska
Nú er rétt um mánuður síðan að ég greindist með SMA-I sjúkdóminn. Síðustu vikur hafa verið erfiðar fyrir mig og fjölskylduna enda mikill tími og orka farið í fræðast um sjúkdóminn, hverju við þurfum að breyta í okkar daglega munstri og síðast en ekki síst að framkvæma.
Ég vil þó taka fram að fleiri dagar hafa verið góðir enda sérstaklega ánægjulegt fyrir alla að ég hef sýnt fram á framfarir undanfarið.
Við hér heima í Niederanven erum ótrúlega þakklát fyrir allar góðu kveðjurnar sem ég hef fengið á bloggsíðuna mína. Þá höfum við fundið fyrir miklum styrk og velvilja frá öllum, fjölskyldu, vinum og síðast en ekki síst frá vinnuveitenda. Verður þetta allt seint að fullu þakkað.
Bloggvinir
Eldri færslur
- Janúar 2014
- Nóvember 2012
- Nóvember 2011
- Nóvember 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæl flotta fjöldskylda
Vonandi hafið þið átt góða póska,
Gott að góður dagarnir eru fleirri, við sendum ykkur góðar hugsanir.
Kveðja Hrönnsla og Ísabella Þóra
Hrönnsla (IP-tala skráð) 24.3.2008 kl. 21:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.