24.3.2008 | 23:15
Ég má nú líka eiga miðlungsdaga
Ég er búin að vera hálf ómöguleg síðustu tvo daga. Ég hef svo sem átt góðan nætursvefn en á daginn hef ég einungis verið að taka stutta svefndúra eða frekar, einungis verið að dotta. Ekki er gott að segja hvers vegna en e.t.v. hafa síðustu dagar verið full annasamir hjá fjölskyldunni og því ekki nógu mikil ró fyrir mig.
Mér finnst ég vera búin að vera mjög dugleg að drekka mjólkina mína en samt sem áður hef ég verið að missa aftur örlitla þyngd síðan ég fór í læknisskoðun s.l. laugardagsmorgun. Líklega gera næstu dagar útslagið um hvenær gjafaslangan verður sett í mig.
Bloggvinir
Eldri færslur
- Janúar 2014
- Nóvember 2012
- Nóvember 2011
- Nóvember 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.