7.4.2008 | 20:02
Hálf-freðinn dagur
Ég er búin að vera hin hressasta í dag. Verið þó hálf undrandi á öllu þessu umstangi en það gekk þó nokkuð á við að koma kyndingunni í gang. Stóran hluta af degi var ekki nema rúmlega 10 stig innandyra og sat ég þá bara í mínum útigalla og með húfu fyrir framan kamínuna.
Nú er komin fínn hiti í húsið og allt getur byrjað að hafa sinn vana gang aftur. Mamma og pabbi eiga þó mikið verk framundan að klára að þrífa kjallarann og að henda öllu olíublauta dótinu sem liggur í bakgarðinum á haugana.
Bloggvinir
Eldri færslur
- Janúar 2014
- Nóvember 2012
- Nóvember 2011
- Nóvember 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.