Leita í fréttum mbl.is

Eins og rússíbani

Dagarnir hjá mér virðast vera eins og rússíbani.  Síðan um helgina hef ég ekki verið að sofa nema stutta dúra.  Meira að segja yfir blá nóttina.  Það var ekki fyrr en í nótt sem ég náði virkilega góðum svefni.  Erfitt að segja hvers vegna en ég hef verið að mælast með örlítinn hita og hef ekki verið nógu dugleg að drekka vökva.

Það er auðvitað mjög stressandi fyrir mömmu og pabba ef þau halda að ég sé ekki að fá næga næringu og finn ég vel að allir eru mjög þreyttir.

Við horfðum á Kompás þáttinn um Ragnar Þór frá 22. apríl en hægt er að horfa á þáttinn á netinu.  Vorum við djúpt snortin yfir hverju hann hefur áorkað og hversu duglegur hann og fjölskylda hans er.  Hjálpar það okkur mikið og gefur okkur styrk.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um mig

Elva Björg Egilsdóttir
Elva Björg Egilsdóttir

fæddist í Luxembourg 30. Nóvember 2007.  Í Febrúar 2008 greindist hún með SMA-1 sjúkdóminn.  Elva Björg lést í Luxembourg 9. Janúar 2010.

Elva Björg Foundation:

Account:  0313-13-300192

KT: 301107-3660

IBAN IS44 0313 1330 0192 3011 0736 60

 

SWIFT: ESJAISRE

 

Reikningur í Luxembourg: í Dexia Banka

v.Reynisson"ref.Elva Björg"

IBAN LU66 0021 1933 1189 2800

 

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband