Leita í fréttum mbl.is

Guten Tag

Ég var í læknisskoðun í gær.  Öndunarvegur og lungu hrein og ég er búin að bæta örlítið við þyngdina.  Ég fékk tvær barnasprautur og grét örlítið en hristi það fljótt af mér.  Þó má búast við að ég verði eitthvað slöpp og fái einhvern hita í allt að tvo daga á eftir.  Sigurlaug fór síðan yfir þau tæki og tól sem okkur hefur verið send og kenndi okkur hvernig hóstavélin virkaði.

Ég held að sumarið sé komið hjá okkur.  Það er allavega búist við góðu veðri yfir helgina og gróðurinn í garðinum er komin í fullan blóma.  Pabbi vill því að við reynum að sitja eitthvað úti yfir helgina frekar en að hanga inni.  Málið er að ég hef ofboðslega gaman að horfa á teiknimyndirnar í sjónvarpinu og með þessu áframhaldi heldur hann að mín fyrstu töluðu orð hljóta að verða á þýsku.

Ég veit að það er frænkukaffi á Íslandi um þessa helgi og bið ég innilega að heilsa öllum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um mig

Elva Björg Egilsdóttir
Elva Björg Egilsdóttir

fæddist í Luxembourg 30. Nóvember 2007.  Í Febrúar 2008 greindist hún með SMA-1 sjúkdóminn.  Elva Björg lést í Luxembourg 9. Janúar 2010.

Elva Björg Foundation:

Account:  0313-13-300192

KT: 301107-3660

IBAN IS44 0313 1330 0192 3011 0736 60

 

SWIFT: ESJAISRE

 

Reikningur í Luxembourg: í Dexia Banka

v.Reynisson"ref.Elva Björg"

IBAN LU66 0021 1933 1189 2800

 

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband