28.7.2008 | 08:18
Nætursvefninn ekki verið góður
Það virðist allt vera annaðhvort eða. Í síðustu færslu má sjá að nætursvefninn sé góður en svo breytast hlutirnir hratt.
Síðustu tvær nætur hefur nætursvefninn minn ekki verið góður. Ég hef verið óróleg og verið í einu svitabaði og öndunin er ekki búin að vera góð. Ég hef verið með mikið slím bæði í nefgöngum og hálsi og hafa mamma og pabbi reynt sitt besta að "sjúga" mig með reglulegu millibili. Það virðist samt ekki duga nægilega vel að þeirra mati.
Hitinn úti og inni hefur einhver áhrif og ekki hafa mamma og pabbi verið að "sjúga" úr mér yfir blá nóttina en e.t.v. er það eitthvað sem þarf að fara að gera. Sigurlaug vinkona mín ætlar að koma seinnipartinn í dag og gera á mér alsherjar skoðun til að ganga úr skugga að ég sé ekki komin með nein mein í öndunarfærin.
Bloggvinir
Eldri færslur
- Janúar 2014
- Nóvember 2012
- Nóvember 2011
- Nóvember 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Æi litla snúlla, vona að þú sért ekki komin með eitthverja leiðinda sýkingu.
Ertu ekki komin með hóstavél (Cough assist) ?
Við notum hana allavega mjög mikið og nær hún slíminu vel upp og svo auðvitað sjúgum við slímið í burtu með soginu.
Vonum að næturnar fari að verða betri,
risaknús frá Kvistavöllunum, Aldís og Ragnar Emil.
Aldís og Ragnar Emil (IP-tala skráð) 29.7.2008 kl. 11:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.