Leita í fréttum mbl.is

Mikiđ bakslag og aftur komin í öndunarvél

Í gćrkvöldi fór ég á almenna deild og átti ađ vera ţar yfir nótt, ađallega til ađ fylgja eftir nćringargjöfinni og síđan vonađ ađ fćri heim í dag Föstudag.

Í rólegheitunum og vona ađ komast heim sem fyrst

Undir morgun fór ég ađ eiga í örlitlum erfiđleikum međ öndun og var ég ţví flutt aftur yfir á gjörgćsludeild.  Nokkru síđar féll súrefnismettun hratt.  Var ég sett á grímuna góđu á međan ég var rannsökuđ frekar.  Kom ţá í ljós ađ vinstra lunga hafđi falliđ.  Frekari skođun leiddi sem betur fer í ljós ađ ekki var komin vökvi í lungađ.

Aftur komin í öndunarvélina

Var ég sett strax í öndunarvél.  Seinnipartinn í dag hafđi lungađ náđ ađ lyfta sér nćstum ađ fullu og var vélin ţá ađ hjálpa mér međ ţriđjung af öndun en ég gat séđ um ađ anda vel annars.  Ég var allan daginn á milli svefns og vöku enda á miklum verkjarlyfjum til ađ hjálpa mér ađ slaka á međ öndunarröriđ niđur fyrir háls.

Ég verđ í öndunarvélinni í nótt en vonandi verđur mögulegt ađ ég losni viđ hana á morgun og í framhaldinu byrja ég aftur á ađ byggja upp kraft.  Ţó svo viđ erum í sjálfum sér aftur komin á ţann reit er viđ vorum á fyrir nýju dögum ţá vil ég halda áfram ađ trúa ađ ég verđi fljót ađ ná mér aftur á strik.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnheiđur

Baráttukveđja til ţín litla fallega stúlka.

Ragnheiđur , 8.8.2008 kl. 23:26

2 identicon

Kćra Elva Björg og fjölskylda

Ţú ert alveg svaklega dugleg stelpa.

Gangi ţér vel og baráttukveđja frá Íslandi.

Sjáumst ţegar viđ komum til baka til Lúx.

Međ kveđju,

Silja, Árni, Elín Kolfinna og Birta

.

Silja Huld Árnadóttir (IP-tala skráđ) 10.8.2008 kl. 22:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um mig

Elva Björg Egilsdóttir
Elva Björg Egilsdóttir

fæddist í Luxembourg 30. Nóvember 2007.  Í Febrúar 2008 greindist hún með SMA-1 sjúkdóminn.  Elva Björg lést í Luxembourg 9. Janúar 2010.

Elva Björg Foundation:

Account:  0313-13-300192

KT: 301107-3660

IBAN IS44 0313 1330 0192 3011 0736 60

 

SWIFT: ESJAISRE

 

Reikningur í Luxembourg: í Dexia Banka

v.Reynisson"ref.Elva Björg"

IBAN LU66 0021 1933 1189 2800

 

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband