5.10.2008 | 10:28
Þokkalegir dagar að baki
Síðustu dagar hafa verið þokkalegir. Ég er þó búin að eiga daga sem langt var í brosið og virtist vera hálf leið. Í byrjun vikunnar var ég með hita og leið ekki vel. Ákváðu því mamma og pabbi að fara með mig niður á sjúkrahús í skoðun. Lungnamynd var í lagi og útöndun einnig. Ekkert mein fannst heldur í blóðinu svo að ég fékk að fara aftur heim eftir skoðunina.
Þó svo ég sé búin að vera kát og glöð í dag, þá er ég að hafa áhyggjur af púlsinum því að hann er búin að hanga í efri mörkum í allan morgun. Það er búið að hreinsa öndunarveginn með öllum tiltækum ráðum og vonandi næ ég að fara að slaka á og ná góðum miðdegissvefni.
Bloggvinir
Eldri færslur
- Janúar 2014
- Nóvember 2012
- Nóvember 2011
- Nóvember 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæl. leiðinlegt að heyra að þú sért ekki nógu hress. Vildi bara kvitta fylgist alltaf með ykkur. Fann ykkur í gegnum bloggið hans Ragnars Emils.angi ykkur vel. kv Ágústa mamma Ásgeirs sem er líka langveikur
Ágústa mamma Ásgeirs (IP-tala skráð) 5.10.2008 kl. 15:01
Hæ sæta - alltaf saman pæjan Vonandi er þetta bara hár "gleðipúls". Gott að ma+pa eru duglega að setja inn fréttir og sérstaklega myndirnar, gaman að þeim. Fylgist alltaf með þó ég kvitti nú ekki í hvert sinn. Bestu kveðjur,
Ingibjörg Sif (IP-tala skráð) 5.10.2008 kl. 16:41
Hæ sæta frænka, vona að þú farir nú öll að hressast og nýja kerran þín er æðisleg!
Kveðja Rannveig Gummadóttir
Rannveig frænka (IP-tala skráð) 5.10.2008 kl. 22:54
Hæ sæta skvísa, vonum að þér fari að líða betur. Flott nýja kerran/bílstóllinn, Ragnar Emil er eiginlega orðinn of stór í sinn. Við erum mjög öfundsjúk út af veðrinu hjá ykkur, hehe, ekkert smá æðislegt að komast aðeins út í göngutúr.
Við erum enn á spítalanum en í góðu yfirlæti og komumst vonandi heim sem fyrst, Ragnar Emil er allur að hressast.
Knús frá klakanum, Aldís og Ragnar Emil.
Aldís og Ragnar Emil (IP-tala skráð) 6.10.2008 kl. 10:45
Stattu þig stelpa ;)
Við sjáumst svo örugglega fljótlega!
Salóme Mist (IP-tala skráð) 6.10.2008 kl. 16:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.