30.11.2008 | 08:50
Í dag á ég eins árs afmæli !!!!
Vikan er búin að vera hálf erfið enda hafa allir fjölskyldumeðlimir verið með kvefpest og því meira og minna rúmliggjandi. Ástandið hefur batnað mikið síðustu tvo sólarhringa og í gær var eins og ég væri búin að ná mér að mestu og komin í frábært skap og söng mest allan gærdaginn.
Í dag byrjaði ég daginn á því að syngja með morgunsjónvarpi barnanna og sýndi frábæra kátínu enda á ég eins árs afmæli í dag !!!!
Bloggvinir
Eldri færslur
- Janúar 2014
- Nóvember 2012
- Nóvember 2011
- Nóvember 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Til hamingju með afmælið litla dúlla :)
Guðrún og Ragga Laufeyjardætur (IP-tala skráð) 30.11.2008 kl. 09:50
Hjartanlegar hamingjuóskir með daginn litli söngfugl!
Hildur Ellertsdóttir (IP-tala skráð) 30.11.2008 kl. 10:42
Til Hamingju með þennan stóra dag Elva Björg mín:* þið eruð öll alltaf í huga mér ;)
Sigga Kristín (IP-tala skráð) 30.11.2008 kl. 13:09
Jeij.... Til hamingju með daginn Elva Björg. Kossar og knús frá Gittu frænku
Birgitta Engilberts (IP-tala skráð) 30.11.2008 kl. 21:25
Innilega til hamingju með daginn fröken!
Kveðja af Landspítalnum..
Ragnar Emil og Pabbi (IP-tala skráð) 30.11.2008 kl. 22:45
Sæl öll sömul,
Innilega til hamingju með 1. árs afmæli litlu dúllunnar.
Kærar kveðjur úr Hafnarfirðinum.
Kolfinna, Sigurbjörg og fjölskyldur.
Sigurbjörg Daníelsdóttir (IP-tala skráð) 30.11.2008 kl. 22:48
Hjartans snúllan mín!!
Innilega til hamingju með afmælið í gær, mikið hefði nú verið gaman að geta sungið með þér afmælissönginn,- en þú verður áð láta þér nægja hlýjar hugsanir, ímyndað afmælisknús og kossa
Þín vinkona Stína
Stína (IP-tala skráð) 1.12.2008 kl. 10:14
Til hamingju með afmælið litla mús. Ágústa mamma Ásgeirs
Ágústa mamma Ásgeirs (IP-tala skráð) 1.12.2008 kl. 12:24
Til hamingju með afmælið litla kona, kysstu mömmu þína líka til hamingju með sitt afmæli um daginn.
Kv. Soffía
Soffía (IP-tala skráð) 2.12.2008 kl. 09:37
Til hamingju með afmælið - prinsessa Bestu kveðjur til mömmu og pabba.
Kveðja Ása og Tryggvi Þór
Ása og Tryggvi Þór (IP-tala skráð) 2.12.2008 kl. 11:00
Innilegar hamingju óskir með eins árs afmælið fallegust. Til hamingju með prinsessuna kæru Egill og Vala
Kveðja frá Kef
Bryndís og fjölskylda.
Bryndís Líndal (IP-tala skráð) 4.12.2008 kl. 00:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.