23.2.2009 | 01:52
Eiríkur frændi ætlar að vera hjá mér í viku
Stóru systkini mín eru í skólafríi þessa vikuna og mamma og afi Örn fóru með þeim á örlítið skíðafrí. Ég verð heima með pabba og til að aðstoða við umönnun mína, þá ætlar Eiríkur frændi að vera hjá okkur.
Við Eiríkur frændi erum að ná alveg ótrúlega vel saman. Hann sá strax hvaða líkamsæfingar mér finnast góðar og hvaða leikföng mér finnst skemmtileg. Þá er hann rosalega klár í að hjálpa mér að losna við slímtappa úr hálsinum eða að hreinsa nefið mitt. Ég veit að frændi og frænka, Geiri og Vallý á Freyjuvöllunum sakna pabba síns mikið en ég veit að þau skilja vel að mér finnst ofboðslega vænt um að fá að hafa hann hjá mér í nokkra daga. Ég sendi þeim því mína kossa og mitt faðmlag.
Bloggvinir
Eldri færslur
- Janúar 2014
- Nóvember 2012
- Nóvember 2011
- Nóvember 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gott að sjá hvað þið eigið marga góða að. Kveðjur frá Keflavík
Þórunn Þorbergs
Þórunn Þorb (IP-tala skráð) 23.2.2009 kl. 10:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.