Leita í fréttum mbl.is

Í hvíldarinnlögn

Ég er búin að vera í hvíldarinnlögn á Kannerklinik síðustu daga.  Fyrir helgi var ég því miður að kasta upp aftur og aftur sem er alls ekki gott fyrir mig því að það er svo mikil hætta að það leki í lungun mín.  Því þurfti að hvíla magann og fékk ég næringu í æð á meðan.  Ég er sem betur fer orðin miklu betri og komin á eðlilega næringargjöf aftur.

Restin af fjölskyldunni fór í frí til Madrid og voru systkini mín hjá Carmen og Pepe a meðan mamma og pabbi áttu tíma saman í borginni.  Núna eru þau öll saman í Valencia og koma heim aftur eftir nokkra daga.  Auðvitað sakna ég þeirra ofboðslega en veit að þau sakna mín líka mikið og hver veit nema ég fæ nokkrar gjafir þegar þau koma aftur heim.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Elsku litla vinkona, Þú kannt svo sannarlega að halda fólkinu þínu á tánum ;D Yndislegt að vita að þau geti farið saman í smá frí meðan þú ert í heimsókn hjá vinum þínum á Kammerklinik! Séu sögurnar sannar er ekki minna dekrað við þig þar en heima  

Risa knús og kossar til ykkar allra XOXO

Stína (IP-tala skráð) 26.5.2009 kl. 10:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um mig

Elva Björg Egilsdóttir
Elva Björg Egilsdóttir

fæddist í Luxembourg 30. Nóvember 2007.  Í Febrúar 2008 greindist hún með SMA-1 sjúkdóminn.  Elva Björg lést í Luxembourg 9. Janúar 2010.

Elva Björg Foundation:

Account:  0313-13-300192

KT: 301107-3660

IBAN IS44 0313 1330 0192 3011 0736 60

 

SWIFT: ESJAISRE

 

Reikningur í Luxembourg: í Dexia Banka

v.Reynisson"ref.Elva Björg"

IBAN LU66 0021 1933 1189 2800

 

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband