29.5.2009 | 15:24
Komin aftur heim
Í morgun kom ég aftur heim eftir að hafa verið rúma viku á Kannerklinik. Síðan ég kom heim er ég búin að vera með bros út að eyrum og ótrúlega kát og glöð.
Því miður hef ég bara verið rétt þokkaleg á meðan ég var í hvíldarinnlögninni. Átti til með að fá slæm öndunarföll og var á tímabili að kasta upp. Þá fékk ég einnig mjög háan hita um daginn en því miður var ekki hægt að finna út hvers vegna.
Þó svo nokkuð hafi gengið á þá voru læknar og hjúkrunarfólk að hlífa restinni af fjölskyldunni við að hafa áhyggjur því að á meðan þau voru í fríinu sínu og hringdu á sjúkrahúsið, þá var alltaf sama svarið. Allt gengur vel og að mér liði mjög vel.
Bloggvinir
Eldri færslur
- Janúar 2014
- Nóvember 2012
- Nóvember 2011
- Nóvember 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sael min kaera.
Innileg kvedja til ykkar allra.
Kaer kvedja,
Trausti M.
Trausti M (IP-tala skráð) 29.5.2009 kl. 16:57
Mikið er gott að heyra hvað þú ert glöð og ánægð eftir að þú komst heim. Mig hlakkar svo til að koma til ykkar núna í júni og fá loksins að hitta þig. Knús á Spánarfarana og segðu þeim að við teljum niður daganna þangað til að við sitjum á pallinum í garðinum ykkar.
Ást og kossar
Gudny Anna (IP-tala skráð) 29.5.2009 kl. 17:21
Hæ sæta mús!
Gott að heyra að þú ert komin heim og vonandi er mamma þín búin að jafna sig eftir brunann á spáni
Bið að heilsa öllum og vona að þú farir nú öll að hressast!
Knús og kossar Rannveig
Rannveig Jónína Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 29.5.2009 kl. 21:04
Jamm, þó að það sé fínt að komast í frí er alltaf frábært að koma heim aftur
Bestu kveðjur, knús og kossar til ykkar allra
Stína (IP-tala skráð) 30.5.2009 kl. 19:34
Hæ hæ það er best að koma heim... vertu sterk bið að heilsa fjöldskyldunni...
Kv
Hrönnsla
Hrönnsla (IP-tala skráð) 3.6.2009 kl. 09:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.