29.6.2009 | 08:55
Sólböð og heimsóknir
Loksins kom sumarið aftur og gat ég þá farið aftur út á pall og baðað mig í sólinni og auðvitað í mínum gúmmíbát líka. Amma Edda og Bryndís hjálpuðu mömmu að baða mig og naut ég dagsins til hins ýtrasta.
Ég er enn að bíða eftir að bað- og kerrumálin fari að klárast en enn á sjúkrasamlagið eftir að samþykkja að aðstoða mig við fjárfestinguna. Vonandi verður hægt að klára það mál í þessari viku.
Síðustu misseri hefur verið þó nokkuð af heimsóknum til mín. Sigga og börnin komu frá Svíþjóð, Vilborg og Kristín Ósk frænkur úr Keflavík komu til mín í síðustu viku og alla leið frá Kína komu Trausti og Guðný með dæturnar sýnar. Sigurlaug læknir, Yves og Magnús komu líka við og voru hjá mér part úr degi svo og Þóra sem sagði mér nokkrar barnasögur. Þá má ekki gleyma þeim sem koma næstum daglega eins og Ömmu Eddu og Bryndísi. Þúsund þakkir til allra.
Bloggvinir
Eldri færslur
- Janúar 2014
- Nóvember 2012
- Nóvember 2011
- Nóvember 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er nú gott að sjá að öllum líður vel í sólinni Ísland hefur verið nokkuð hlýtt undanfarið líka, sem er eins gott fyrir alla klakabúana sem komast ekki á heitari slóðir Hafið það sem allra best öll sömul.
kveðja,
Ingibjörg Sif (IP-tala skráð) 3.7.2009 kl. 11:57
Hæhæ elsku engill
Eg skil vel að allir vilji heimsækja þig ljúfust, ég kæmi daglega ef ég væri aðeins nær En það er gott að heyra að þú kemst út í sumarið líka og getir notið útibaðsins
Kveðjur og kossar til allra
Stina (IP-tala skráð) 5.7.2009 kl. 14:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.