6.7.2009 | 01:07
Hiti og hiti
Síðustu viku hefur verið óvenju heitt úti sem og inni. Í ofanálag er ég búin að vera með hita annað slagið og því hefur það verið örlítið erfitt. Ég er því búin að liggja meira og minna ber og er búið að setja viftu í stofuna til að létta mér daginn.
Það má búast við að vikan hjá mömmu og pabba verði hálfgerð "kerfis" vika því að enn er ég að bíða eftir svari frá sjúkrasamlaginu varðandi nýju kerruna og nýja baðið en það verður að viðurkennast að þessir hlutir eru mjög aðkallandi.
Systkini mín eiga bara viku eftir af skólanum og verða þau þá komin í kærkomið sumarfrí. Þau ætla að byrja á því að fara til Madrid og vera hjá vinum sínum í rúma viku. Á svipuðum tíma er líklega best að ég fari í hvíldarinnlögn á sjúkrahúsið ef það verður möguleiki og mamma og pabbi reyni að eyða örlitlum tíma saman.
Bloggvinir
Eldri færslur
- Janúar 2014
- Nóvember 2012
- Nóvember 2011
- Nóvember 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Skvísan með armbandið :D bara flott :D
MYR, 7.7.2009 kl. 17:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.