20.7.2009 | 08:11
Komin í hvíldarinnlögn
Á föstudaginn fór ég í hvíldarinnlögn á KannerKlinik. Ég var nú ekkert alltaf spennt yfir því að fara og síður en svo ánægð þegar mér var ekið inn í græna herbergið á sjúkrahúsinu enda komu örlítil tár fram hjá mér. Um helgina hef ég líka verið að kasta örlítið upp sem er alls ekki gott.
Stóru systkini mín fóru í gær í frí til Madrid og eru mamma og pabbi því ein í kotinu núna. Eru svo sem ekki alveg búin að ákveða hvernig þau ætla að ráðstafa tímanum en ætla þó að vera ekki í of mikilli fjarlægð frá mér ef eitthvað óvænt kemur uppá.
Bloggvinir
Eldri færslur
- Janúar 2014
- Nóvember 2012
- Nóvember 2011
- Nóvember 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Æi litla rúsínan. Þetta hlýtur að vera erfitt. Þið reynið samt að njóta einverunnar ;) Kv.Laufey og family
Laufey V. (IP-tala skráð) 20.7.2009 kl. 10:11
Elsku krúttið, þú skilur náttúrlega ekkert í þessu En það þarf að horfa á heildarmyndina, ég get lofað þér að pabbi og mamma eru miklu skemmtilegri ef þau fá stundum tíma fyrir sig líka Ég er viss um að þú hittir fullt af yndislegu fólki og átt góðar og gefandi stundir með því ;)
Þín vinkona :D
Stína (IP-tala skráð) 21.7.2009 kl. 00:02
Auðvitað er best að vera heima, en það er líka gott að fara að heiman því það er svo gaman að koma aftur heim! Njótið daganna öll sömul!
kveðja,
Ingibjörg Sif (IP-tala skráð) 22.7.2009 kl. 21:03
ÆÆ knus a thig elsku vinkona.
Ast og kossar a ykkur oll
GuA
Gudny Anna (IP-tala skráð) 24.7.2009 kl. 01:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.