Leita í fréttum mbl.is

Málaði með mömmu

Þó svo að veðrið síðustu daga hafi ekki boðið upp á að ég gæti farið út þá hef ég bara í staðin farið aðeins um húsið heima.

Komin með pesnil í hendina

Í gær ákvað ég að sitja aðeins hjá mömmu og horfa á hana mála.  Mér fannst þetta allt svo spennandi og þegar það var búið að rétta mér pensil þá var ekkert annað fyrir mig að gera en að mála mína eigin mynd.

Að mála með mynd með hjálp mömmu

Mamma setti liti á pensilinn og hjálpaði mér að stýra honum á strigann og úr varð þetta frábæra listaverk.

Fullkomið meistaraverk


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mamma alltaf sniðug, frábært listaverk hjá þér.

Ást og kossar á ykkur,

gua

Gudny Anna (IP-tala skráð) 4.8.2009 kl. 10:19

2 identicon

Þetta hefur nú bara verið frábær dagur hjá ykkur mæðgum og Elva þú hefur sko alveg fengið listamannablóð líkt og mamma þín;) Þetta er bara flott;)

Vilborg Jónsdóttir (IP-tala skráð) 4.8.2009 kl. 13:49

3 identicon

Algjörir snillingar báðar tvær!  Mikið ertu orðin hárprúð - komin með myndarlega tíkarspena! 

Kveðja til allra,

Ingibjörg Sif (IP-tala skráð) 4.8.2009 kl. 16:55

4 identicon

Frábært málverk, við Ingibjörg höfum greinilega verið að horfa á það sama, fallegt rautt hár með ótrúlega flottum tíkarspenum  algjör pæja.

Bestu kveðjur til ykkar allra.

Soffía

Soffía Stefánsdóttir (IP-tala skráð) 5.8.2009 kl. 10:14

5 identicon

Elsku litla stulka, ég hef fylgst með blogginu þínu lengi lengi. Mikið ertu dugleg og átt svo gott og duglegt fólk að enda sést það á öllum þeim heimsóknum sem þú hefur fengið, það elska þig allir og dá, þú ert líka gullfalleg. Listaverkið þitt er alveg meiriháttar fallegt og sómir sér örugglega vel hvar sem er.

Kær kveðja til þín og fjölskyldu þinnar og gangi ykkur alltaf sem best.

Elín.

Elín (ókunnug) (IP-tala skráð) 5.8.2009 kl. 15:08

6 identicon

Elsku Elva Björg, ...  þú ert bara flottust   Knús og kossar. Kveðja, Vilborg

Vilborg Reynisdóttir (IP-tala skráð) 7.8.2009 kl. 09:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um mig

Elva Björg Egilsdóttir
Elva Björg Egilsdóttir

fæddist í Luxembourg 30. Nóvember 2007.  Í Febrúar 2008 greindist hún með SMA-1 sjúkdóminn.  Elva Björg lést í Luxembourg 9. Janúar 2010.

Elva Björg Foundation:

Account:  0313-13-300192

KT: 301107-3660

IBAN IS44 0313 1330 0192 3011 0736 60

 

SWIFT: ESJAISRE

 

Reikningur í Luxembourg: í Dexia Banka

v.Reynisson"ref.Elva Björg"

IBAN LU66 0021 1933 1189 2800

 

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband