14.8.2009 | 14:17
Góðir dagar
Undanfarið er ég búin að eiga góða daga og á vissan hátt betri en í langan tíma. Mettunin hefur verið að haldast mjög góð og hef ég getað verið lengur án grímunnar og nýt þess í hvívetna. Um daginn náði ég meira að segja að vera án grímunnar í sjúkraþjálfuninni sem tók meira en 30 mínútur. Eitthvað sem ég hef ekki gert í langan tíma.
Mamma og stóru systkini mín fóru í smá frí til Íslands í vikunni. Amma Dídí og Afi Reynir eru hjá okkur pabba á meðan og ætla að vera okkur til halds og trausts.
Bloggvinir
Eldri færslur
- Janúar 2014
- Nóvember 2012
- Nóvember 2011
- Nóvember 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæl öllsömul!
Mikið er nú gott að heyra að þér líður vel Elva Björg og ekki leiðinlegt að fá ömmu og afa í heimsókn.Kærar kveðjur frá Höllu frænku og fjölskyldu.
Rannveig Böðvarsdóttir (IP-tala skráð) 16.8.2009 kl. 20:06
Gaman að heyra svona góðar fréttir af þér! Njóttu þess að hafa ömmu og afa og skilaðu kveðju til allra
Ingibjörg Sif (IP-tala skráð) 17.8.2009 kl. 11:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.