Leita í fréttum mbl.is

Bloggfærslur mánaðarins, október 2009

Messa, messukaffi og maraþonhlaup

Í gær fór ég með fjölskyldunni í messu.  Siggi vinur minn var með kveðjumessu í Luxembourg og fannst mér ég verða að geta verið viðstödd.  Eftir messu fór ég meira að segja í messukaffi með öllum kirkjugestunum.

Í messu

Vinir mínir, Olla og Biggi ætla að hlaupa maraþon í Frankfurt um næstu helgi.  Þau hafa ákveðið að hlaupið þeirra verði áheitahlaup fyrir mig og eru fá orð sem ná að lýsa hversu þakklát ég er.  Vil ég biðja alla að kynna sér síðuna þeirra, www.runforelva.de.

Í kirkjunni með mömmu, Daníel og Eddu


Um mig

Elva Björg Egilsdóttir
Elva Björg Egilsdóttir

fæddist í Luxembourg 30. Nóvember 2007.  Í Febrúar 2008 greindist hún með SMA-1 sjúkdóminn.  Elva Björg lést í Luxembourg 9. Janúar 2010.

Elva Björg Foundation:

Account:  0313-13-300192

KT: 301107-3660

IBAN IS44 0313 1330 0192 3011 0736 60

 

SWIFT: ESJAISRE

 

Reikningur í Luxembourg: í Dexia Banka

v.Reynisson"ref.Elva Björg"

IBAN LU66 0021 1933 1189 2800

 

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband