Leita í fréttum mbl.is

Lítilsháttar flensa getur verið mér mjög hættuleg

Kvef eða lítilsháttar flensa er ekkert tiltökumál fyrir flest okkar en getur verið mjög hættuleg fyrir mig.  Þess vegna get ég því miður ekki tekið á móti gestum, sem eru til að mynda með kvef.  Ef systkini mín eða foreldrar fá flensu eða kvef þá þurfa þau bara að setja á sig maska/grímu til að minnka líkurnar á að ég fá sýklana til mín. 

Þá verður allt almennt hreinlæti að vera mjög gott í kringum mig.  Allir sem koma til okkar verða líka að sótthreinsa hendur sínar vel og hafa mamma og pabbi sett flösku af Sterillium við innganginn.  Hálf skrítið í fyrstu en allir venjast því fljótt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um mig

Elva Björg Egilsdóttir
Elva Björg Egilsdóttir

fæddist í Luxembourg 30. Nóvember 2007.  Í Febrúar 2008 greindist hún með SMA-1 sjúkdóminn.  Elva Björg lést í Luxembourg 9. Janúar 2010.

Elva Björg Foundation:

Account:  0313-13-300192

KT: 301107-3660

IBAN IS44 0313 1330 0192 3011 0736 60

 

SWIFT: ESJAISRE

 

Reikningur í Luxembourg: í Dexia Banka

v.Reynisson"ref.Elva Björg"

IBAN LU66 0021 1933 1189 2800

 

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband