Leita í fréttum mbl.is

Vindur og suddi

Veðrið þessa helgina var síður en svo nógu gott til að ég gæti farið út og notið þess.  Þess vegna vildi ég bara halda mér inni.  Pabba fannst veðrið svo sem gott enda Keflvískur vindur og suddi.

Fann nýtt leikfang sem mér finnst flott

Siggi prestur kom í heimsókn í gær og borðaði með mér hádegismat.  Alltaf frábært að fá hann í heimsókn.  Í dag fór mamma með Eddu og Daníel í messu hjá Sigga en við pabbi ákváðum að vera bara heima við.

Þetta var svo sem góður dagur þar til pabbi bar á mig Johnson barnakrem sem ég þoldi illa og sýndi meira að segja merki um ofnæmisviðbrögð.  Eftir að ég hafði verið þvegin vel, grátið trölla tárum og síðan ekki síst, brúsinn komin í ruslafötuna þá varð dagurinn aftur betri.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um mig

Elva Björg Egilsdóttir
Elva Björg Egilsdóttir

fæddist í Luxembourg 30. Nóvember 2007.  Í Febrúar 2008 greindist hún með SMA-1 sjúkdóminn.  Elva Björg lést í Luxembourg 9. Janúar 2010.

Elva Björg Foundation:

Account:  0313-13-300192

KT: 301107-3660

IBAN IS44 0313 1330 0192 3011 0736 60

 

SWIFT: ESJAISRE

 

Reikningur í Luxembourg: í Dexia Banka

v.Reynisson"ref.Elva Björg"

IBAN LU66 0021 1933 1189 2800

 

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 454628

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 25
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband