26.3.2008 | 09:06
Dodsinn hennar mömmu virkar eins og svefnmeðal
Í gær fór ér í stuttan bíltúr með mömmu og pabba og Dodsinn virkar eins og besta svefnmeðal. Suðið í díselvélinni kom mér til að sofna um leið og þegar við komum heim vildi ég bara halda áfram að sofa í mínum útigalla og lá fyrir í næstum tvo klukkutíma.
Hjúkrunarkonan kom í gær til að kenna mömmu og pabba á gjafavélina sem þarf að nota þegar búið er að setja gjafaslönguna í mig. Kom hún líka með slöngur til þriggja mánaða en til að halda öllu hreinlæti þá þarf að skipta um hverja slöngu sem notuð er frá pelanum í mína slöngu á hverjum degi.
Seinnipartinn í dag ætlum við öll að fara saman í ljósmyndatöku. Síðan þarf pabbi að fara yfir til London og ætlar Daníel bróðir að fara með honum og vera með honum þar í nokkra daga.
Bloggvinir
Eldri færslur
- Janúar 2014
- Nóvember 2012
- Nóvember 2011
- Nóvember 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.