1.4.2008 | 06:25
Hvernig væri bara að fara á fætur klukkan þrjú.....að nóttu !
Í gærkvöldi var ég enn með þó nokkurn hita en þessi flensa er hálf einkennileg því að hitinn vill rokka mikið og er ég til að mynda nær hitalaus nú í morgunsárið. Varla er það hitastílunum að þakka því að ég hef bara skilað þeim til baka stuttu eftir að þeir eru settir í mig.
Ég ákvað klukkan þrjú í nótt að nú væri heppilegur tími til að vakna og fara á fætur. Mamma og pabbi reyndu allt til að ná mér í svefn aftur, ganga með mig um gólf, hita pelann aðeins meira og svo framvegins en mér hefur fundist alveg nóg að fá mér stuttan blund við og við. Sit núna alsæl í mínum stól og horfi á þýska morgunsjónvarp barnanna.
Bloggvinir
Eldri færslur
- Janúar 2014
- Nóvember 2012
- Nóvember 2011
- Nóvember 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hæ sætust. Var bara að kíkja á þig (eins og ég geri nú nokkrum sinnum á dag) og athuga hvort flensan hefði ekki bara farið burt. Segðu bara við pabba þinn ef þú vilt fá hann á fætur á ókristilegum tíma "VALE" og "CLARO" því þetta eru orð sem fá pabba þinn og alla þá sem eru nálægt honum til að hlægja mikiðog þau hendast framúr.
Afmælisstelpan mín þú og þið eruð í huga mér - alltaf -
Ást og kossar
Guðný Anna (IP-tala skráð) 1.4.2008 kl. 14:31
Sæl litla fallega stúlka.
Vilborg frænka þín sagi okkur frá bloggsíðunni þinni. Við Palli höfum þig í bænum okkar frá því hún sagði okkur frá skrambans flensunni þinni - þá vorum við stödd á Kanarí. Vonum að þér líði sem best. Baráttukveðjur til þín og fjöslkyldunnar. Knús og koss.
Magga og Palli.
Magga og Palli (IP-tala skráð) 2.4.2008 kl. 11:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.