Leita í fréttum mbl.is

Leikfimi, læknisskoðun og olíuhreinsun

Í morgun kom Anna og gerði með mér æfingarnar mínar.  Anna var svo sem sátt enda er ég ekki búin að missa vöðvakraft undanfarið en samt er ekki gott að ég sé ekki að bæta við kraftinn.

Sigurlaug kom svo seinnipartinn og gerði á mér skoðun.  Lungun eru hrein en svo virðist sem ég sé með einhverja fyrirsát í nefholunum sem ekki losnar þegar nefsuga er notuð.  Ætlum við að sjá hvort saltvatnið nær að mýkja fyrisátina.   Bestu fréttir dagsins eru þó þær að ég hef þyngst frá síðustu skoðun.

Það er búið að ganga mikið á við að hreinsa upp afganginn af olíublauta draslinu.  Harpa kom til okkar og hjálpaði við að líta eftir mér á meðan pabbi og Óskar fóru með skemmdu hlutina á haugana.   Mamma var bróðurpart úr degi að fara yfir gamlar teikningar en því miður skemmdust nær allar hennar vinnuteikningar, allt frá því að hún var í FB og til og með námsins í Madrid. 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um mig

Elva Björg Egilsdóttir
Elva Björg Egilsdóttir

fæddist í Luxembourg 30. Nóvember 2007.  Í Febrúar 2008 greindist hún með SMA-1 sjúkdóminn.  Elva Björg lést í Luxembourg 9. Janúar 2010.

Elva Björg Foundation:

Account:  0313-13-300192

KT: 301107-3660

IBAN IS44 0313 1330 0192 3011 0736 60

 

SWIFT: ESJAISRE

 

Reikningur í Luxembourg: í Dexia Banka

v.Reynisson"ref.Elva Björg"

IBAN LU66 0021 1933 1189 2800

 

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband