Leita í fréttum mbl.is

Ræðuhöld

Ég er búin að vera mjög dugleg síðustu daga.  Ég hef svo sem ekki verið að drekka mikið yfir daginn en þá bara þeim mun meira yfir nóttina.  Yfir daginn hef ég líka verið að fá uppáhalds grautinn minn og til að reyna að bæta við vökvainntöku, hefur hann bara verið þynntur þeim mun meira og sletta af auka Calorine sett í.

Undanfarið hef ég verið að geta bætt við nýjum hljóðum og ég skal viðurkenna að ég á það til að blaðra út í eitt.  Mér finnst ég þurfi einfaldlega frá miklu að segja og vil reyna að segja mitt álit.  Pabbi ætlar að taka upp myndband af einhverri ræðunni minni í dag og setja klippu á bloggið mitt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um mig

Elva Björg Egilsdóttir
Elva Björg Egilsdóttir

fæddist í Luxembourg 30. Nóvember 2007.  Í Febrúar 2008 greindist hún með SMA-1 sjúkdóminn.  Elva Björg lést í Luxembourg 9. Janúar 2010.

Elva Björg Foundation:

Account:  0313-13-300192

KT: 301107-3660

IBAN IS44 0313 1330 0192 3011 0736 60

 

SWIFT: ESJAISRE

 

Reikningur í Luxembourg: í Dexia Banka

v.Reynisson"ref.Elva Björg"

IBAN LU66 0021 1933 1189 2800

 

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 50
  • Frá upphafi: 454603

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband