14.4.2008 | 08:52
Þyngdarlækkun
Þó svo að ég sé sú allra duglegasta að drekka og borða, þá hef ég því miður ekki verið að bæta við þyngdina síðustu vikuna. Hef meira að segja verið að léttast.
Ég veit að það er ekki gott fyrir mig að vera of þung en það er heldur ekki flott fyrir fimm mánaða að vera of létt. Hann er erfiður þessi meðalvegur.
Við höfum verið í sambandi við Sigurlaugu læknavinkonuna mína og ætlar hún að koma til mín á morgun. Næstu tvo sólarhringa verður við að skrá allt sem ég set ofaní mig. Hvern einasta millilíter af mjólk og hvernig hún er blönduð og hverja einustu skeið af graut sem ég fæ sem og hvernig grauturinn er blandaður.
Í framhaldinu verður næsta skref ákveðið en ég hef á tilfinningunni að það fer að styttast í að ég þurfi að fá gjafaslönguna.
Bloggvinir
Eldri færslur
- Janúar 2014
- Nóvember 2012
- Nóvember 2011
- Nóvember 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vona að þú farir aðeins að bæta á þig litla snúlla, já þessi meðalvegur getur verið ansi erfiður. En þetta kemur allt hjá þér og gjafaslangan er bara alls ekki sem verst. Allt annað líf hjá mér eftir að ég fékk slönguna mína.
Bara hafið samband ef þið þurfið eitthverja hjálp.
Knús, Ragnar Emil og mamma Aldís.
Ragnar Emil og mamma (IP-tala skráð) 14.4.2008 kl. 10:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.