28.4.2008 | 07:39
Aukaverkanir af barnasprautum
Það mátti búast við að ég yrði slöpp af sprautunum sem ég fékk á föstudaginn en þetta var næstum einum of. Ég er yfirleitt svo vær og góð að ég held að þetta hafi komið mömmu og pabba í smá opna skjöldu . Ég var meira og minna slöpp allan laugardaginn og í gær var ég mjög pirruð og á köflum með sársauka. Í gærkvöldi var ég búin með allan kraft og náði loksins að loka grátbólgnum augunum.
En viti menn. Náði góðum nætursvefni og vaknaði eld hress í morgun, hjalandi og tilbúin að takast á við daginn.
Bloggvinir
Eldri færslur
- Janúar 2014
- Nóvember 2012
- Nóvember 2011
- Nóvember 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vá hvað þú ert falleg og dugleg stelpa.
takk fyrir að leyfa okkur að fylgjast með baráttu þinni. Þú ert hetja og átt eftir að koma okkur öllum á óvart.
Kær kveðja úr sveitinni (Koetschette) Heiða og rest
Heiða (IP-tala skráð) 29.4.2008 kl. 21:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.