Leita í fréttum mbl.is

Góð vika að baki

Þessi vika er búin að vera mjög góð.  Ef ekki bara sú besta í langan tíma.  Ég er að sofa mjög vel yfir næturnar og taka mjög vel við næringu yfir daginn.  Þyngdaraukningin er fyrir vikið mjög góð og er ég óðum að nálgast fimm kílóin. Smile

Dagurinn byrjar mjög vel.  Er hress og kát og veðrið ætlar að leika við okkur.  Ætlum við öll á heimilinu að fá okkur göngutúr saman og e.t.v. að skreppa uppí hesthús að kíkja á hestana hans Hemma frænda.   Ég má auðvitað ekki koma of nálægt þeim en ætla að fá að fylgjast með þeim úr örlitlum fjarska.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um mig

Elva Björg Egilsdóttir
Elva Björg Egilsdóttir

fæddist í Luxembourg 30. Nóvember 2007.  Í Febrúar 2008 greindist hún með SMA-1 sjúkdóminn.  Elva Björg lést í Luxembourg 9. Janúar 2010.

Elva Björg Foundation:

Account:  0313-13-300192

KT: 301107-3660

IBAN IS44 0313 1330 0192 3011 0736 60

 

SWIFT: ESJAISRE

 

Reikningur í Luxembourg: í Dexia Banka

v.Reynisson"ref.Elva Björg"

IBAN LU66 0021 1933 1189 2800

 

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 454649

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband