28.5.2008 | 15:21
Mér leið illa af nefsondunni
Á sunnudag og mánudag leið mér mjög illa. Ég var vælin og gat lítið sofið nema stutta dúra. Það var mikið slím í mér og virtist koma aftur og aftur sama hve mikið var sogið úr mér. Ég var hitalaus en samt sveitt og þvöl. Því ákváðu mamma og pabbi, í samráði við Sigurlaugu að taka nefsonduna úr.
Mér leið strax betur og svo virðist sem að slangan hafi ekki legið alveg rétt. Aftur naut í dagsins án slöngu og var hin brattasta. Í gærkvöldi fékk ég svo nýja slöngu og virðist ég sætta mig betur við hana.
Í lok vikunnar ætla ég og foreldrarnir að hitta sérfræðingateymið okkar og ákveða dagsetningu þegar magasonda verður sett í mig. Erum við að vonast til þess að það gæti orðið um miðjan næsta mánuð.
Bloggvinir
Eldri færslur
- Janúar 2014
- Nóvember 2012
- Nóvember 2011
- Nóvember 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 85
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.