1.6.2008 | 15:57
Sigga og nýr stóll
Sigga kom fyrir helgi og ætlar að vera hjá okkur í sumar. Við erum að kynnast og svo virðist sem við erum að ná frábærlega vel saman.
Fyrir helgi fékk ég einnig nýja stól. Hefur sætið og bakið verið mótað þannig að það fellur vel að líkamanum mínum og heldur vel um höfuðið. Þá er líka frábært að hægt er að hækka stólinn þannig að núna get ég t.d. setið við matarborðið með öðrum fjölskyldumeðlimum.
Bloggvinir
Eldri færslur
- Janúar 2014
- Nóvember 2012
- Nóvember 2011
- Nóvember 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
hæ litla krútt...
bara að kvitta fyrir komuna. vona að þú hafir það sem allra best. knús og kossar til allra.
kv.
Sigga Harpa - fyrrum Madridarbúi
sigga Harpa (IP-tala skráð) 3.6.2008 kl. 19:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.