6.8.2008 | 21:15
Enn og aftur sýni ég hve mikil hetja ég get verið
Magaaðgerðin fór fram í morgun og gekk mjög vel. Eftir aðgerðina var ég í öndunarvél fram eftir degi en hún síðan tekin kl 16 í dag. Súrefnismettun er mjög góð sem og aðrar tölur og er ég hin hressasta miða við að vera nýkomin úr aðgerð.
Ég held að ég hafi komið flestum á óvart hversu hress ég hef verið og meira að segja náð að koma með fallegt bros til mömmu og pabba í kvöld. Sigurlaug er á vaktinni í nótt og lagði til að mamma og pabbi skyldu sofa heima en mamma hafði þá verið hjá mér í meira en sólarhring.
Ef ég sýni góðan bata næstu daga, sem ég auðvitað ætla mér að gera, þá má búast við að ég fái að fara heim um næstu helgi.
Bloggvinir
Eldri færslur
- Janúar 2014
- Nóvember 2012
- Nóvember 2011
- Nóvember 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Innilega til hamingju með hnappinn !!!
Frábært að allt gekk vel hjá þér Elva Björg, mamma þín og pabbi eru örugglega í spennufalli núna eftir þennan afdrifaríka dag.
Knús á ykkur öll, sérstaklega á þig Elva Björg duglega stelpa.
Aldís, Halli, Silja, Siggi og Ragnar Emil.
Aldís og Halli (IP-tala skráð) 6.8.2008 kl. 21:38
Þú ert hetjan mín.
Hlakka til að hitta þig.
XXX Björn Hinrik
Björn Hinrik (IP-tala skráð) 6.8.2008 kl. 21:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.