21.11.2008 | 09:02
Kvef og hiti en öll að koma til
Ég er búin að vera með kvef og hita í vikunni. Því hefur auðvitað þurft að sjúga úr mér slím miklu oftar og hef hef þurft að vera meira á BiPAPinu. Mettunin hefur verið þolanleg en púlsinn allt of hár sem segir okkur að ég er búin að vera að erfiða mikið. Í gær var ég með versta móti en svo virðist sem dagurinn í dag ætli að verða miklu betri. Sigurlaug ætlar að koma á eftir og gera á mér skoðun og vonandi verður útkoman góð.
Í gærkvöldi fór mamma á fund í skólanum hennar Eddu og þar tók hún við framlagi frá foreldrafélagi skólans til ALAN, sem eru samtök Einstakra Barna í Luxembourg. Þá er pabbi að fara í eitthvert blaðaviðtal í dag í Luxembourg.
Bloggvinir
Eldri færslur
- Janúar 2014
- Nóvember 2012
- Nóvember 2011
- Nóvember 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Elsku snúllan mín!
Hrikalegt að vera með hita og hor, vonandi verðurðu fljót að hrista þetta af þér! Annars er ekki slæmt að fá sinn eiginn einka snjókall beint fyrir framan gluggann :)
Frábært að heyra að það er líka gott fólk í Lúx og vonandi slær pabbinn í gegn í viðtalinu,- gó Egill ;D
Mitt besta Stubbaknús til ykkar allra!
Stína (IP-tala skráð) 23.11.2008 kl. 13:04
Vonandi að þú hefur hrist þennan hita og hor úr þér. Það var svo gaman að hitta hana mömmu þína um daginn, vonandi hittum við þig nú líka eitthvern tímann :)
Ragnar Emil er allur að koma til, farinn að líkjast sjálfum sér aftur.
Knús til ykkar allra,
fjölskyldan Kvistavöllum 25.
Aldís (mamma Ragnars Emils) (IP-tala skráð) 24.11.2008 kl. 20:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.