Leita í fréttum mbl.is

Slæmt fall og flutt með hraði á gjörgæslu...

Mamma og pabbi fóru í gær saman til London og var hjúkrunarfólk hjá mér á meðan.  Í morgun fékk ég slæmt mettunarfall sem endaði í öndunarstoppi og var ég flutt með hraði á gjörgæsludeildina.

Kom í ljós að vinstra lungað hafði fallið.  Ég er komin í öndunarvél og hef ég verið að ná góðum framförum og nú þegar hefur verið hægt að minnka súrefnisgjöfina.

Mamma og pabbi eru núna á leiðinni til baka.  Vonandi getum við sett frekari fréttir inn á bloggið seinna í kvöld.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Æææ hjartans vinkona mín! Vonandi gengur þetta nú fljótt yfir.... og þú getir farið heim aftur og sungið með söngfuglunum í sjónvarpinu

Stína (IP-tala skráð) 2.12.2008 kl. 16:20

2 identicon

Ósköp er að heyra þetta :( 

Við bíðum með öndina í hálsinum eftir frekari fréttum af þér elsku krútt :*

Ástarkveðjur og knús,

-allir á 24, rue des Marguerties

Salóme Mist (IP-tala skráð) 2.12.2008 kl. 19:12

3 identicon

Elsku, elsku stelpan mín.

Þetta eru sláandi fréttir, vonandi er þér farið að líða betur og mamma og pabbi komin til þín.

Ást og margir kossar til ykkar,

Guðný Anna (IP-tala skráð) 3.12.2008 kl. 04:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um mig

Elva Björg Egilsdóttir
Elva Björg Egilsdóttir

fæddist í Luxembourg 30. Nóvember 2007.  Í Febrúar 2008 greindist hún með SMA-1 sjúkdóminn.  Elva Björg lést í Luxembourg 9. Janúar 2010.

Elva Björg Foundation:

Account:  0313-13-300192

KT: 301107-3660

IBAN IS44 0313 1330 0192 3011 0736 60

 

SWIFT: ESJAISRE

 

Reikningur í Luxembourg: í Dexia Banka

v.Reynisson"ref.Elva Björg"

IBAN LU66 0021 1933 1189 2800

 

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband