6.3.2009 | 22:26
Ég er bara þokkaleg þó að restin sé með flesupest
Systkini mín og mamma eru búin að vera með flensupest alla vikuna og því hafa síðustu dagar verið að hluta erfiðir. Ég er þó búin að vera heppinn og verið að mestu laus við kvef enda hafa þau verið með grímur á sér þegar þau eru nálægt mér og hafa passað vel upp á að sótthreinsa hendur.
Ég var að læknisskoðun í dag og útkoman var nokkuð góð, öndunarvegurinn er vel opinn og hreinn svo viðrist sem maginn sé orðinn góður. Mettunin síðustu dag hefur því miður ekki verið alvel nógu góð og líklega þarf að skoða stillingarnar á öndunarhjálpinni betur.
Bloggvinir
Eldri færslur
- Janúar 2014
- Nóvember 2012
- Nóvember 2011
- Nóvember 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vonandi eru lasarusarnir að ná heilsu og þú sloppið við pestina þeirra. Er ekki að byrja að vora í Luxembourg? Hér er nú bara kalt, maður þorir ekki að biðja um vorið strax.
Kveðja til ykkar allra
Ingibjörg Sif Fjeldsted (IP-tala skráð) 10.3.2009 kl. 10:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.