Leita í fréttum mbl.is

Verð á sjúkrahúsinu fram yfir helgi

Ég átti að fara heim af sjúkrahúsinu úr hvíldarinnlögninni í dag.  Ég er búin að eiga mjög góða daga á Kannerklinik en því miður þá fékk ég tvö mjög slæm mettunarföll í morgun.

Ég er núna hin hressasta en samt taldi Dr. Christoph rétt að ég væri hjá þeim yfir helgina.  Einnig vegna þess að það er örlítil blóðmyndun í maga og rétt að klára lyfjagjöfina vegna þess á sjúkrahúsinu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gleðilegt sumar elsku Elva Björg og fjölskylda. Gaman að heyra að þú sért "nokkuð" hress og hafir átt góða daga á Kannerklinik. Vonandi kemst þú heim strax eftir helgina.  Knús og kossar til ykkar allra. 

Kveðja, Vilborg 

Vilborg Reynisdóttir (IP-tala skráð) 25.4.2009 kl. 00:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um mig

Elva Björg Egilsdóttir
Elva Björg Egilsdóttir

fæddist í Luxembourg 30. Nóvember 2007.  Í Febrúar 2008 greindist hún með SMA-1 sjúkdóminn.  Elva Björg lést í Luxembourg 9. Janúar 2010.

Elva Björg Foundation:

Account:  0313-13-300192

KT: 301107-3660

IBAN IS44 0313 1330 0192 3011 0736 60

 

SWIFT: ESJAISRE

 

Reikningur í Luxembourg: í Dexia Banka

v.Reynisson"ref.Elva Björg"

IBAN LU66 0021 1933 1189 2800

 

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband