3.11.2009 | 10:32
Framfarir síðasta sólarhring
Ég er búin að sýna miklar framfarir síðasta sólarhringinn. Í morgun voru nær allar tölur orðnar nokkuð góðar og stöðugar. Ég sýni samt enn sársauka þegar verið er að snúa mér eða færa mig til og er það mikið áhyggjuefni.
Í dag ætlum við að reyna að sjá hvernig mér vegnar án auka súrefnis í gegnum BiPAP tækið því að við verðum að reyna að halda í þann kraft sem enn er til staðar og reyna að byggja hann upp enn frekar.
Bloggvinir
Eldri færslur
- Janúar 2014
- Nóvember 2012
- Nóvember 2011
- Nóvember 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er mikið lagt á ykkur kæru vinir - litla prinsessan ykkar er svo dugleg að ég veit að hún hefur sig í gegnum þessa lægð. Stórt knús frá okkur hérna í Keflavík.
Ása og Tryggvi Þór (IP-tala skráð) 3.11.2009 kl. 12:01
Elsku fjolskylda, kaerar kvedjur fra keisaranum i Kina
Trausti M (IP-tala skráð) 4.11.2009 kl. 00:55
Leiðinlegt að lesa um hvað þér líður illa núna eftir svona góðan tíma undanfarnar vikur. Ég veit að þú nærð þér uppúr þessu aftur, það er ekkert annað í stöðunni.
Skilaðu kveðju til foreldra þinna og sysktina
Soffía, gamla au-pair.
Soffía Stefánsdóttir (IP-tala skráð) 4.11.2009 kl. 10:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.