Leita í fréttum mbl.is

Afmælið mitt

Núna er ég orðin  2ára gömul og ég fékk fullt að vinum og ættingjum í heimsókn. Svo kom líka "Álfur "í heimsókn og gaf mér og vinum mínum fullt af blöðrum, þetta var skemmtileg veisla ég var svolítið þreytt í dag fyrir vikið og þurfti að sofa mikið.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæl Elva Björg og innilega til hamingju með afmælið þitt, flott að þú skemmtir þér vel í veislunni þinni.

Kær kveðja frá Höllu frænku og fjölskyldu.

Rannveig Böðvarsdóttir (IP-tala skráð) 1.12.2009 kl. 22:53

2 identicon

Gleði, gleði, gleði

Stína (IP-tala skráð) 2.12.2009 kl. 10:01

3 identicon

Falleg afmælisskvísa og æðisleg kakan þín!

Innilega til hamingju með daginn þinn!

 Kveðja Rannveig.

Rannveig Jónína Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 3.12.2009 kl. 15:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um mig

Elva Björg Egilsdóttir
Elva Björg Egilsdóttir

fæddist í Luxembourg 30. Nóvember 2007.  Í Febrúar 2008 greindist hún með SMA-1 sjúkdóminn.  Elva Björg lést í Luxembourg 9. Janúar 2010.

Elva Björg Foundation:

Account:  0313-13-300192

KT: 301107-3660

IBAN IS44 0313 1330 0192 3011 0736 60

 

SWIFT: ESJAISRE

 

Reikningur í Luxembourg: í Dexia Banka

v.Reynisson"ref.Elva Björg"

IBAN LU66 0021 1933 1189 2800

 

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 49
  • Frá upphafi: 454602

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband