9.3.2008 | 21:54
Dagurinn í dag var misjafn
Ég svaf ekki vel í fyrrinótt og fór á fætur með pabba klukkan sjö í morgun. Ég var með vægan hita í allan dag og náði ekki að sofa nema nokkra litla dúra. Fyrir utan móðurmjólkina, þá náði ég aðeins að drekka tvo litla pela af mjólk að auki en það er langt frá því að vera nóg yfir daginn.
Ég náði þó að halda í þyngdina mína yfir helgina og er það jákvætt. Við ræddum við barnalæknirinn minn og var ákveðið að ég fái gjafaslöngu setta í mig næsta Miðvikudag.
Í dag fékk ég að smakka fasta fæðu (eplamauk) í fyrsta skipti og þótti mér það ótrúlega gott á bragðið.
Bloggvinir
Eldri færslur
- Janúar 2014
- Nóvember 2012
- Nóvember 2011
- Nóvember 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kveðja frá mér og mínum. Ég kvefaða konan með kvefuðu börnin kemst ekki í heimsókn til ykkar en heimsæki ykkur allavega hér núna :). Kveðja, Laufey.
Laufey (IP-tala skráð) 10.3.2008 kl. 08:30
En hvað þú ert falleg og yndisleg, lítil prinsessa. Gaman að geta fylgst með þér hér á blogginu. Vonum að allt gangi sem best hjá ykkur, kæra fjölskylda. Endilega hafið samband ef það er eitthvað sem þið þurfið svar við, við erum hér til að hjálpa. Okkur þykir líka gott að tala við eitthvern í sömu sporum og við erum í.
Kær kveðja, Aldís, Halli, Silja Katrín, Sigurður Sindri og Ragnar Emil.
Aldís og Halli (IP-tala skráð) 10.3.2008 kl. 21:10
Hæhæ
Þú ert algjor prinsessa, ég fylgist með þér hérna og vona að gangi vel.
kv
Hrönnsla
Hrönnsla (IP-tala skráð) 11.3.2008 kl. 16:34
hæ litla snúlla. vona að þú hafir það rosalega gott, hugsa til ykkra allra.
knús til mömmu, pabba, Daníels og Eddu.
kveðja
sigga Harpa fyrrum Madridarbúi.
Sigga Harpa (IP-tala skráð) 11.3.2008 kl. 16:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.