Leita í fréttum mbl.is

Stefnumót við lækna

Við áttum langan og strangan en ekki síst góðan dag með læknateyminu mínu í dag.  Þar var rætt opinskátt um síðustu vikur sem og hvernig við ætlum að vinna sameiginlega að framtíðinni.

Þar sem ég hef verið að nærast nokkuð vel undanfarna daga þá var ákveðið að fresta því að ég fengi gjafaslöngu en það verði þó hægt að gera með mjög litlum fyrirvara.  Á morgun verður mér þó sendar græjur og verður mömmu og pabba kennt að nota þær.  Í byrjun mun ég fá "hóstavél" sem mun  hjálpa mér að hósta ef ég þarf að losa eitthvað úr hálsinum mínum sem og tæki sem er nauðsynlegt til að stýra næringargjöf þegar ég er komin með slönguna.  Mamma fær svo eina netta mjaltarvél því að ég ætla að halda áfram að drekka mjólkina frá mömmu eins lengi og ég get.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um mig

Elva Björg Egilsdóttir
Elva Björg Egilsdóttir

fæddist í Luxembourg 30. Nóvember 2007.  Í Febrúar 2008 greindist hún með SMA-1 sjúkdóminn.  Elva Björg lést í Luxembourg 9. Janúar 2010.

Elva Björg Foundation:

Account:  0313-13-300192

KT: 301107-3660

IBAN IS44 0313 1330 0192 3011 0736 60

 

SWIFT: ESJAISRE

 

Reikningur í Luxembourg: í Dexia Banka

v.Reynisson"ref.Elva Björg"

IBAN LU66 0021 1933 1189 2800

 

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 454627

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband