23.5.2008 | 07:41
Pallavinir
Fjölskylduna hefur lengi langað í viðarpall við húsið. Þegar ljóst var að vegna veikinda minna yrðum við mun háðari því að vera heima við, þá var okkar tilkynnt að fjölskylda og aðrir velunnarar vildu safna fyrir viðarpalli við húsið og sjá um alla vinnu.
S.l. föstudag var hafist handa við verkið og hefur verið hér hópur karla og kvenna að vinna hörðum höndum. Ég er mjög þakklát fyrir þennan frábæra stuðning og hlakka mikið til að geta setið úti á pallinum með fjölskyldu og vinum og notið veðurblíðunnar.
Það er ótrúlega gott að vita um allan þann frábæra stuðning sem við erum að fá á hverjum degi. Það er oft sagt að það sé gott að gefa en það er líka gott að þiggja. Lagið sem hér er lýsir þessu e.t.v. mjög vel. Þetta lag er mitt og pallavina.
Lagið er birt með góðfúslegu leyfi Geimsteins ehf.
Bloggvinir
Eldri færslur
- Janúar 2014
- Nóvember 2012
- Nóvember 2011
- Nóvember 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.