Leita í fréttum mbl.is

Pallavinir

Fjölskylduna hefur lengi langað í viðarpall við húsið.  Þegar ljóst var að vegna veikinda minna yrðum við mun háðari því að vera heima við, þá var okkar tilkynnt að fjölskylda og aðrir velunnarar vildu safna fyrir viðarpalli við húsið og sjá um alla vinnu.

Unnið við undirstöður fyrir pallinn 

S.l. föstudag var hafist handa við verkið og hefur verið hér hópur karla og kvenna að vinna hörðum höndum.  Ég er mjög þakklát fyrir þennan frábæra stuðning og hlakka mikið til að geta setið úti á pallinum með fjölskyldu og vinum og notið veðurblíðunnar.

Það er ótrúlega gott að vita um allan þann frábæra stuðning sem við erum að fá á hverjum degi.  Það er oft sagt að það sé gott að gefa en það er líka gott að þiggja.  Lagið sem hér er lýsir þessu e.t.v. mjög vel.  Þetta lag er mitt og pallavina.

Lagið er birt með góðfúslegu leyfi Geimsteins ehf.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um mig

Elva Björg Egilsdóttir
Elva Björg Egilsdóttir

fæddist í Luxembourg 30. Nóvember 2007.  Í Febrúar 2008 greindist hún með SMA-1 sjúkdóminn.  Elva Björg lést í Luxembourg 9. Janúar 2010.

Elva Björg Foundation:

Account:  0313-13-300192

KT: 301107-3660

IBAN IS44 0313 1330 0192 3011 0736 60

 

SWIFT: ESJAISRE

 

Reikningur í Luxembourg: í Dexia Banka

v.Reynisson"ref.Elva Björg"

IBAN LU66 0021 1933 1189 2800

 

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 49
  • Frá upphafi: 454602

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband