11.6.2008 | 11:09
Ég er komin með örlitla lungnabólgu
Í gærkvöldi var ég komin með hita og hækkaði hann fram eftir kvöldi. Þegar ég var komin með rétt tæplega 40 stiga hita fór mamma með mig uppá sjúkrahús. Þar vorum við í nótt þar sem ég var sett í röntgen og fleira.
Í morgun kom í ljós að ég er með bólgu í lunga. Er ég komin með lyf í æð og á að vera hérna á sjúkrahúsinu í einhverja daga eða alla vega þangað til ég er alveg hitalaus.
Pabbi er í London en er á leiðinni til baka og ætla mamma og pabbi að skiptast á að vera hjá mér þangað til að ég fæ að fara heim af sjúkrahúsinu.
Bloggvinir
Eldri færslur
- Janúar 2014
- Nóvember 2012
- Nóvember 2011
- Nóvember 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Elsku Elva Björg, vona að þú jafnir þig fljótt á þessari lungnabólgu og komist sem fyrst heim til þín.
Knús, Ragnar Emil, Aldís og fjölsk.
Aldís og Ragnar Emil (IP-tala skráð) 12.6.2008 kl. 08:44
Þú jafnar þig fljótt á þessari lungnabólgu. Skilaðu kveðju til fjölskyldunnar frá mér.
Kv. Soffía
Soffía (IP-tala skráð) 12.6.2008 kl. 10:15
Vonandi batnar þér fljott elsku vinkona. Ást og margir kossar til ykkar allra.
Guðný Anna (IP-tala skráð) 12.6.2008 kl. 11:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.