12.6.2008 | 11:41
Lungnabólgan er að minnka
Í morgun var ég hitalaus og svo virðist sem að lyfin sem ég er að fá virki vel því bólgan er að minnka. Súrefnismettun er góð og útkoma úr blóðrannsókn einnig. Svo að þetta er allt að koma hjá mér.
Á sjúkrahúsinu fæ ég líka sérstakt nudd tvisvar á dag til að losa allt slím úr öndunarvegi. Ég verð að viðurkenna að það er mjög sárt og er ég alveg uppgefin eftir hvert nudd.
Pabbi og mamma hafa verið hjá mér á sjúkrahúsinu. Pabbi er hjá mér yfir nóttina og mamma að deginum til. Ef ég held áfram að sýna framfarir eins og síðustu tvo daga, þá má búast við að ég fái að fara heim um helgina.
Bloggvinir
Eldri færslur
- Janúar 2014
- Nóvember 2012
- Nóvember 2011
- Nóvember 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Elsku kerlingin mín, enn leiðinlegt að þú sért veik!! En gott að heyra að lyfin séu að virka,- og nuddið þó þetta sé ekki beint kósínudd ;)
Mikið er líka gaman að skoða myndirnar úr afmælispartýinu þínu, mér finnst næstum eins og ég hafi verið þar :D
Bið innilega að heilsa öllum
kv Stína
Stína (IP-tala skráð) 13.6.2008 kl. 16:41
Kæra Elva Björg,
Finnst þú hafa verið rosa dugleg og vona að þú náir þér fljótt.
Kveðja til mömmu og pabba
kv,
Skúli og fjölsk.
Skúli Skúla (IP-tala skráð) 15.6.2008 kl. 11:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.