Leita í fréttum mbl.is

Komin heim af sjúkrahúsinu

Ég var útskrifuð af sjúkrahúsinu seinnipartinn í gær.  Er orðin nokkuð hress en þó er mikið slím enn í öndunarveginum.  Nú tekur við lungnanudd tvisvar á dag þangað til að það er búið að ná því úr mér.

Ég þarf vart að taka fram hve gott var að komast heim aftur og var ekki síður mikill léttir og ánægja hjá hinum í fjölskyldunni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gott að þú sért komin heim. Kysstu alla heima frá mér.

Knús og kossar

Guðný Anna

Guðný Anna (IP-tala skráð) 16.6.2008 kl. 13:05

2 identicon

Er lungnanudd sama og CPT (Chest Physio Therapy)?

Annars gott að þú sért komin heim til þín og í faðm fjölskyldunnar.

Knús frá fjölskyldunni Kvistavöllum.

Aldís og Halli (IP-tala skráð) 17.6.2008 kl. 00:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um mig

Elva Björg Egilsdóttir
Elva Björg Egilsdóttir

fæddist í Luxembourg 30. Nóvember 2007.  Í Febrúar 2008 greindist hún með SMA-1 sjúkdóminn.  Elva Björg lést í Luxembourg 9. Janúar 2010.

Elva Björg Foundation:

Account:  0313-13-300192

KT: 301107-3660

IBAN IS44 0313 1330 0192 3011 0736 60

 

SWIFT: ESJAISRE

 

Reikningur í Luxembourg: í Dexia Banka

v.Reynisson"ref.Elva Björg"

IBAN LU66 0021 1933 1189 2800

 

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 48
  • Frá upphafi: 454601

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband