Leita í fréttum mbl.is

Haltu utan um heiminn minn

Það er frábært að hugsa til þess að ég sé komin heim og ég trúi því að ég sé búin að ná mér af lungnabólgunni.  Síðan að ég kom heim er ég búin að vera ótrúlega dugleg og reyni að sýna mitt besta. 

Daglega nuddið sem ég átti að fá heima er ekki allvel að ganga því ég þarf ég að fara á hverjum degi niður á barnaspítala því að þeir sjá ekki aðra leið í augnablikinu.  Ég á þó von að mamma og pabbi nái að greiða úr því og vonandi verður nuddið gert heima.

Við höfum reynt að hafa dagana eins eðlilega og hægt er, en lungnabólga mín hefur sýnt okkur að það er erfitt að áætla neitt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Elsku fallega snúllan mín

Mikið er gott að þú ert komin heim. heima er alltaf best                    Mikið ertu nú dugleg og flott stelpa, gott hjá þér að láta vita þegar þér mislíkar eitthvað

Kveðja úr sveitinni Heiða

Heiða (IP-tala skráð) 17.6.2008 kl. 19:32

2 identicon

Þú ert svo dugleg litla hjartagull.

Ég sendi ykkur öllum mínar bestu kveðjur.

Sabba frænka.

Sabba (IP-tala skráð) 18.6.2008 kl. 21:57

3 identicon

Elsku Elva Björg!

Gott að þú ert komin heim til þín, þar er ávallt best að vera.

Er ekki eitthver sem getur kennt mömmu þinni og pabba nuddið svo það þurfi ekki stöðugt að vera að fara með þig á spítalann?

Spítalinn er ekki góður staður fyrir litla viðkvæma líkama eins og okkar.  Vona að leysist úr þessu sem fyrst fyrir þig fallega stelpa.

Knús frá Ragnari Emil og mömmsu.

Aldís og Ragnar Emil (IP-tala skráð) 19.6.2008 kl. 10:51

4 identicon

Til hamingju með heimkomuna Elva Björg!  Þetta er mikil og skrýtin lífsreynsla sem þú og fjölskyldan gangið í gegnum. Ég hugsa hlýtt til ykkar.  Knúsaðu alla í klessu,

Gurra.

Gurra (IP-tala skráð) 20.6.2008 kl. 09:51

5 identicon

hæ snúlla.

Gott að þú ert komin heim. kíki alltaf reglulega á þig.. algjör snúlla. knús til allra.

Sigga Harpa (IP-tala skráð) 23.6.2008 kl. 19:00

6 identicon

Jæja nú fer ég að koma í heimsókn. Þessi fíni pallur sem ég verð að prófa.

Mikael (IP-tala skráð) 24.6.2008 kl. 11:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um mig

Elva Björg Egilsdóttir
Elva Björg Egilsdóttir

fæddist í Luxembourg 30. Nóvember 2007.  Í Febrúar 2008 greindist hún með SMA-1 sjúkdóminn.  Elva Björg lést í Luxembourg 9. Janúar 2010.

Elva Björg Foundation:

Account:  0313-13-300192

KT: 301107-3660

IBAN IS44 0313 1330 0192 3011 0736 60

 

SWIFT: ESJAISRE

 

Reikningur í Luxembourg: í Dexia Banka

v.Reynisson"ref.Elva Björg"

IBAN LU66 0021 1933 1189 2800

 

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 48
  • Frá upphafi: 454601

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband