3.8.2008 | 00:22
Það er róglegt í heimsóknum
Þó svo mikill gestagangur sé e.t.v. ekki góður á gjörgæslu þá er takmarkaður gestagangur í lagi og sjálfsagður. Auðvitað er ekki gott að koma með ung börn þangað og alls ekki einstaklingar sem eru vitanlega með t.d. kvef.
Auðvitað snýst þetta allt um að ég nái mér og ég veit að ég mun gera það. Það verður líklega einhver bið á því að ég komist heim og mun ég örugglega fara á almenna deild áður en það verður. Mamma og pabbi verða því hjá mér á meðan og það væri gaman að ef fólk sér sér fært að kíkja við. Mamma getur sagt hvernig staðan er hverju sinni og því væri gott að hafa samband við hana áður.
Ég sá kveðjuna hans Björns Hinriks áðan og það er synd að ég geti ekki verið meira hjá honum. Því miður get ég ekki tekið á móti honum en hugsa til hans. Veit að hann meiddi sig og því sendi ég honum kveðju með lagi.
Bloggvinir
Eldri færslur
- Janúar 2014
- Nóvember 2012
- Nóvember 2011
- Nóvember 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kveðja til ykkar :*:*
Sigga Kristín (IP-tala skráð) 3.8.2008 kl. 20:13
Bara ef ég væri ekki föst á Íslandi.. þá væri eg sko mætt á staðinn.! :P Hugsa endalaust mikið til ykkar og kíki oft á dag inná þessa síðu..:D knús og kossar frá Kristínu frænku :* :*
Kristín Ósk (IP-tala skráð) 3.8.2008 kl. 21:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.