Leita í fréttum mbl.is

Það er róglegt í heimsóknum

Þó svo mikill gestagangur sé e.t.v. ekki góður á gjörgæslu þá er takmarkaður gestagangur í lagi og sjálfsagður.  Auðvitað er ekki gott að koma með ung börn þangað og alls ekki einstaklingar sem eru vitanlega með t.d.  kvef. 

Gríman hefur þarna verið tekin af mér í bili og er ég að jafna mig

Auðvitað snýst þetta allt um að ég nái mér og ég veit að ég mun gera það.  Það verður líklega einhver bið á því að ég komist heim og mun ég örugglega fara á almenna deild áður en það verður.  Mamma og pabbi verða því hjá mér á meðan og það væri gaman að ef fólk sér sér fært að kíkja við. Mamma getur sagt hvernig staðan er hverju sinni og því væri gott að hafa samband við hana áður.

Ég sá kveðjuna hans Björns Hinriks áðan og það er synd að ég geti ekki verið meira hjá honum.  Því miður get ég ekki tekið á móti honum en hugsa til hans.  Veit að hann meiddi sig og því sendi ég honum kveðju með lagi.  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Kveðja til ykkar :*:*

Sigga Kristín (IP-tala skráð) 3.8.2008 kl. 20:13

2 identicon

Bara ef ég væri ekki föst á Íslandi.. þá væri eg sko mætt á staðinn.! :P Hugsa endalaust mikið til ykkar og kíki oft á dag inná þessa síðu..:D knús og kossar frá Kristínu frænku :* :*

Kristín Ósk (IP-tala skráð) 3.8.2008 kl. 21:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um mig

Elva Björg Egilsdóttir
Elva Björg Egilsdóttir

fæddist í Luxembourg 30. Nóvember 2007.  Í Febrúar 2008 greindist hún með SMA-1 sjúkdóminn.  Elva Björg lést í Luxembourg 9. Janúar 2010.

Elva Björg Foundation:

Account:  0313-13-300192

KT: 301107-3660

IBAN IS44 0313 1330 0192 3011 0736 60

 

SWIFT: ESJAISRE

 

Reikningur í Luxembourg: í Dexia Banka

v.Reynisson"ref.Elva Björg"

IBAN LU66 0021 1933 1189 2800

 

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 454665

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband