4.8.2008 | 23:49
Miklar framfarir og aðgerðin er á
Ég hef sýnt miklar framfarir og í gær var ákveðið að ég þyrfti ekki lengur að fá grímuna. Að jafnaði eru allar tölur orðnar góðar, hvort sem er mettun, hjartsláttur osfrv. Enn er þó mikið slím sem hefur þurft að sjúga úr með með reglulegu millibili og hefur það leitt til falls á mettun en ég hef náð að rífa mig upp aftur.
Í morgun var ákveðið að ég mun fara í aðgerðina á miðvikudag, eins og áður var áætlað. Þangað til verð ég áfram á gjörgæsludeildinni enda mun ég þurfa að fara þangað aftur strax eftir aðgerðina.
Nú er ég að reyna að hvílast vel og nýt þess að horfa og hlusta á uppáhalds diskinn minn, Söngvaborgina. Virðist ég alls ekki fá leið á honum og er farin að reyna að syngja með.
Bloggvinir
Eldri færslur
- Janúar 2014
- Nóvember 2012
- Nóvember 2011
- Nóvember 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Elsku krúttið mitt, nú fer þetta að ganga betur! Verst að geta ekki komið og knúsað ykkur öll, en ég fylgist grant með
sólskinskveðjur frá Íslandi
Stína (IP-tala skráð) 5.8.2008 kl. 11:36
Ég er viss um að þetta gengur allt einstaklega vel hjá þér elsku Elva mín, við kjallara fjölskyldan "druekken Dir die Daumen" og gangi Mömmu og Pabba vél í þessu öllu líka.
Kærar kveðjur frá Íslandi, Baldvin Bragi, Guðný og Ingi Sölvi frændi.
Ingi, Baddi Búú og einhenta konan (IP-tala skráð) 6.8.2008 kl. 12:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.