15.11.2008 | 21:29
Mjög góð vika að baki
Síðasta vika er búin að vera mjög góð hjá mér, ef ekki ein sú besta í langan tíma. Ég er búin að vera mjög glöð og ánægð og sýnt mitt besta.´
Ég er svo sem með sama vandamálið með slímið í hálsinum og nefi en ég hef getað látið vita ef mér finnst þurfa að hreinsa´slímið út og látið vita áður en græjurnar fara að pípa.
Í vikunni fékk ég nýjar spelkur á hendurnar sem ég þarf að vera með yfir næturnar. Er vonandi að þær geti e.t.v seinkað því að hendurnar kreppist. Mamma og pabbi héldi jafnvel að ég myndi ekki finnast gott að vera með spelkurnar en ég er algjörlega sátt við að vera með þær.
Mamma skrapp til Íslands´um síðustu helgi og heimsótti meðal annars Ragnar Emil í Hafnarfjörðinn. Þótti henni frábært að fá tækifæri til að geta rætt við Hallgrím og Aldísi foreldra hans til að geta kynnt sér betur hvernig umönnun hans er háttað.
Bloggvinir
Eldri færslur
- Janúar 2014
- Nóvember 2012
- Nóvember 2011
- Nóvember 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæl skvísa;) Vildi bara kvitta fyrir komuna hér;) En gott að heyra hvað þú braggast vel. Ég reyni að kíkja hér á hverjum degi.
Haltu áfram að vera svona dugleg. Kossar og knús úr snjókomunni hér ;) Vilborg
Vilborg Jónsdóttir ( Söllu dóttir) (IP-tala skráð) 16.11.2008 kl. 01:46
Halló krúttið mitt !!
Enn hvað er gott að heyra að þú hefur það gott núna. Svo er væntanlega afmælishátíð á heimilinu í dag,- ekki leiðinlegt nema fyrir þá sem komast ekki :(
Knús og kossar til allra :X
Stína (IP-tala skráð) 17.11.2008 kl. 10:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.