Leita í fréttum mbl.is

Komin aftur heim

Ég fékk að koma aftur heim í morgun og er bara hin hressasta.  Mamma og pabbi ætla þó að hafa mig meira á BiPAPinu til að byrja með en reyna svo að minnka notkunina á því eins og hægt er.

Þar sem ég varð eins árs um síðustu helgi þá langar mér að bjóða öllum sem vilja, að koma í afmælisboð til mín næsta sunnudag á milli þrjú og sex.  Vonandi á ég eftir að sjá sem flesta.

Kveðja,

Elva Björg

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Velkomin heim Elva krusindulla.

Sjaumst a sunnudaginn.

Koss og knus.

Gigja & Co.

Gigja Birgisdottir (IP-tala skráð) 4.12.2008 kl. 22:27

2 identicon

Velkomin heim litla skvísa!, og góða skemmtun í afmælinu þínu, þú átt eflaust eftir að taka undir afmælissönginn þú ert soddan söngfugl

Kveðja Rannveig frænka!

Rannveig Gummadóttir (IP-tala skráð) 5.12.2008 kl. 10:16

3 identicon

Elsku hjartað mitt!! Þú ert svo dugleg  -varðandi afmælisveisluna þá þakka ég gott boð.... ég verð með í anda

Bið innilega að heilsa öllum

Stína

Stína (IP-tala skráð) 5.12.2008 kl. 10:26

4 identicon

Ég sendi ykkur öllum bestu kveðjur. Vonandi verður þetta svakalega flott og skemmtilegt afmælispartí. Líf og fjör, kv Mikki

Mikki (IP-tala skráð) 6.12.2008 kl. 11:13

5 identicon

Til hamingju með afmælið um daginn! Vonandi tókst afmælisveislan vel. 

Bestu kveðjur til allra á heimilinu. 

Ingibjörg Sif (IP-tala skráð) 8.12.2008 kl. 10:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um mig

Elva Björg Egilsdóttir
Elva Björg Egilsdóttir

fæddist í Luxembourg 30. Nóvember 2007.  Í Febrúar 2008 greindist hún með SMA-1 sjúkdóminn.  Elva Björg lést í Luxembourg 9. Janúar 2010.

Elva Björg Foundation:

Account:  0313-13-300192

KT: 301107-3660

IBAN IS44 0313 1330 0192 3011 0736 60

 

SWIFT: ESJAISRE

 

Reikningur í Luxembourg: í Dexia Banka

v.Reynisson"ref.Elva Björg"

IBAN LU66 0021 1933 1189 2800

 

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband